Um okkur

Híbýli og skip ehf.sérhæfir sig í miðlun skipa, fyrirtækja og fasteigna. Mikil áhersla er lögð á vönduð og örugg vinnubrögð.  Fyrirtækið byggir á áratuga reynslu eiganda af skipamiðlun, fasteignamilðlun og rekstri fyrirtækja.

Við aðstoðum viðskiptavininn við undirbúning fjármögnunar,  gerð rekstraráætlana svo og annað sem að viðskiptunum snýr.

Okkar markmið er að viðskiptavinir okkar séu öruggir og ánægðir með viðskiptin.

Svavar þorsteinsson, löggiltur fyrirtækja, fasteigna og skipasali.

Svavar_orsteinsson__vefur_mynd.jpgHöfundaréttur © 2011 - 2020 Kvótasalan ehf. Allur réttur áskilinn.
Sími: 551-7270 - Netfang: [email protected]