6654 - Hnoss HF Skemmtibátur

Raðnúmer: 6654
6654-1.jpg

Flottur skemmtibátur af gerðinni "Flugfiskur".  Búinn 2 Volvo Penta vélum.  þ.a. önnur nýuppgerð.

Talstöð, AIS, miðstöð, landtenging, dýptarmælir, gps, spuldæla o.fl.

Báturinn er í Kópavogshöfn.

Möguleiki á skiptum á minni / ódýrari bát.

Aðalvél: 2xVolvo Penta 162 kw, 220 hö.. árgerð 1985
Brúttólestir: 8,79
Brúttótonn: 9,13
Mesta lengd: 9,95
Skráð lengd: 9,90
Skráð dýpt: 1,56
Skráð breidd: 2,99

Senda fyrirspurn vegna 6654 - Hnoss HF Skemmtibátur
Höfundaréttur © 2011 - 2020 Kvótasalan ehf. Allur réttur áskilinn.
Sími: 551-7270 - Netfang: [email protected]